Hótel í Aðalstræti
Á stjórnarfundi Íslenskra aðalverktaka hf. þann 27. febrúar 2003 var ársreikningur fyrir árið 2002 staðfestur. Ársreikningur Íslenskra aðalverktaka hf. hefur að geyma samstæðureikning félagsins og dótturfélaga þess. Hann er gerður eftir sömu reikningsskilaaðferðum og árið áður.