
Íþróttaakademía
ÍAV hófu um miðjan nóvember 2004 byggingu fyrsta áfanga Íþróttaakademíu í Reykjanesbæ. Í Íþróttaakademíunni mun fara fram kennsla í íþróttafræðum á háskólastigi. Byggingu fyrsta áfanga hússins verður lokið næsta haust og mun skólastarf hefjast í september 2005.