
ÍAV hefur framkvæmdir við fyrstu verksmiðju CRI við Svartsengi
ÍAV og íslenska hátæknifyrirtækið Carbon Recycling International (CRI) hafa undirritað samning um byggingu fyrstu verksmiðju sinnar tegundar í heiminum sem framleiðir vistvænt eldsneyti fyrir almennan markað úr koltvísýringsútblæstri.