
Framkvæmdir í Búrfelli
Undanfarnar vikur hafa verið teknar myndir í Búrfelli af „raisebor“ og sá fyrirtækið Profilm um þá vinnu.
Undanfarnar vikur hafa verið teknar myndir í Búrfelli af „raisebor“ og sá fyrirtækið Profilm um þá vinnu.
Þriðjudaginn 20. september voru opnuð tilboð á skrifstofu Sorpu í gerð urðunarreinar í Álfsnesi
Í dag 6. október 2016 undirrituðu ÍAV og Sorpa verksamning um undirbúning urðunar í rein 20 í Álfsnesi
Flugbrautaendurnýjun á Keflavíkurflugvelli er eitt af stærstu verkefnunum sem ÍAV er að fást við þessa dagana, samtals vel á sjötta milljarð króna skv. verksamningi. Verkið er fólgið í endurnýjun malbiks og raflagna á aðalflugbrautunum á Keflavíkurflugvelli auk þess sem tengingar milli akstursleiða og flugbrauta eru líka lagfærðar að hluta.
Á lóðinni Fálkavöllur 27 er verið að byggja við núverandi flugskýli Icelandair.
„Nú eru eftir 1.351 metrar af greftri Vaðlaheiðarganga (5.855 m búnir). Gröftur hefur gengið ágætlega síðustu vikur þrátt fyrir erfiðar aðstæður. Grafnir voru 62 metrar í Eyjafirði í síðustu viku sem er mjög gott.
Búið er að sprengja um 50% af lengd stöðvarhúss en síðan á eftir að lækka gólf um 7m niður. Stafninn er býsna stór eða 15m x 11,5m og borað 4m inn í hverri sprengingu og kemur um 900m3 af efni úr hverri sprengingu. Þetta samsvarar að við værum að gera veggöng sem væru með tvöföldum akreinum í báðar áttir.
Nú nýverið fékk ÍAV afhenta Liebherr 966 beltagröfu sem verður notuð í Búrfellsvirkjun.
Í dag 12. ágúst var undirritaður verksamningur milli ÍAV og Reita um endurinnréttingu 7. hæðar Höfðabakka 9 í Reykjavík.
Nú nýverið festi ÍAV Marti Búrfell kaup á tveimur námutrukkum af gerðinni Volvo A35D og verða þeir notaðir við framkvæmdir við Búrfellsvirkjun II sem er í fullum gangi.