Verkefnið við byggingu nýrrar fjölnota farþegamiðstöðvar á Skarfabakka er á góðri siglingu og framvinda þess greinileg í nýjustu myndum frá framkvæmdasvæðinu. Um er að ræða metnaðarfulla framkvæmd þar sem ÍAV leiðir uppbygginguna í samstarfi við Faxaflóahafnir og hönnunarteymi VSÓ og Brokkr stúdíó.