
Til viðskiptavina ÍAV þjónustu ehf.
Frá og með 1. janúar 2015 verður ÍAV þjónusta ehf. kt. 651005-0430 sameinuð Íslenskum aðalverktökum hf. (ÍAV hf.) kt. 660169-2379. Sameiningin markar lok þeirrar endurskipulagningar sem ÍAV samstæðan hefur gengið í gegnum á árinu.