
Marshall húsið hlýtur hönnunarverðlaun Íslands 2017
Hönnunarverðlaun Íslands voru afhent í fjórða sinn, við hátíðlega athöfn í IÐNÓ .ann 9. nóvember 2017. ÍAV sáu um allar framkvæmdir. Byggingastjóri var Oddur H. Oddsson.
Hönnunarverðlaun Íslands voru afhent í fjórða sinn, við hátíðlega athöfn í IÐNÓ .ann 9. nóvember 2017. ÍAV sáu um allar framkvæmdir. Byggingastjóri var Oddur H. Oddsson.
Innan skamms mun Icelandair taka í notkun nýtt flugskýli. Áður en það er hægt þurfa ýmis öryggispróf að fara fram. Eitt af þeim er að prófa froðukerfið en það var gert fimmtudaginn 19.10. sl.
ÍAV hefur unnið að ýmsum verkefnum í Smáralindinni, samfellt frá apríl 2016. Helstu verkefnin eru breytingar á verslunarrýmum, endurbætur á göngum og tveir nýir inngangar í verslunarmiðstöðina, annar í NA horni 1. hæðar og hinn í SV horninu.
ÍAV er að byggja nýja flughermibyggingu fyrir Icelandair í Hafnarfirði og gengur það verk samkvæmt áætlun.
Nýlega var nýr vefur Marti Group opnaður og þar má meðal annars sjá myndband af gerð jarðgangna í Sviss, Belchentunnel sem er rúmir 3 km að lengd en Marti hefur hannað og smíðað kerfi sem gerir þeim kleift að klára alla þætti gangnanna í einni yfirferð.
Hafnar eru framkvæmdir við fyrsta áfanga verkefnisins 201 Smári sem mun rýsa á svæðinu fyrir sunnan Smáralind.
Skrifað var undir verksamning vegna annars áfanga verkframkvæmda við 201 Smára 14. júlí s.l.
Vegna sumarleyfa munu malarnámur hjá ÍAV hf í Lambafelli,og Rauðamel vera lokaðar á tímabilinu 30. júlí til og með 13. ágúst 2016. Í Stapafelli verður ein hjólaskófla við afgreiðslu á efni. Það geta orðið tafir á afgreiðslu efnis í Stapafelli ef álag verður mikið.
Þann 6. júlí síðastliðinn undirrituðu ÍAV og Míla verksamning um lagningu ljósleiðara á Höfuðborgarsvæðinu.
ÍAV hefur samið við borverktakann PBU í Bretlandi um samstarf á íslenska markaðinum.