
Fyrsta skóflustungan með nýju rafknúnu beltagröfunni hjá ÍAV
Fyrsta skóflustungan fyrir 200 kW, 1000 volta (DC), hraðhleðslustöðina hjá Brimborg var tekin með nýju rafknúnu beltagröfunni hjá ÍAV nú á dögum. Hægt er að sjá myndir ásamt myndbandi undir meðfylgjandi slóð.