
Nýtt hótel Mariott keðjunnar
ÍAV er með stýriverktökusamning að byggja upp alla aðstöðu á þessu þjónustusvæði og þar á meðal hótel. Hótelinu á að skila seinni part árið 2019 en þjónustukjarninn þar sem verða verslanir og veitingarstaðir er áætlað síðar.