Framkvæmdir ÍAV við Reykjanesbraut eru í fullum gangi

11. apríl 2024Framkvæmdir

Framkvæmdir ÍAV við Reykjanesbraut eru í fullum gangi. Unnið er við brúarsmíði, mölun fylliefna, sprengingar, lagnavinnu og vegfyllingar. Sjá frétt af framkvæmdinni á vef Vegagerðarinnar.

Hlekkur á frétt Vegagerðarinnar.