Endurbætur á húsnæði Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)

3. nóvember 2023Framkvæmdir
HSS

HSS

ÍAV hf. hefur lokið við endurbætur á húsnæði Heilbrigðisstofnun Suðurnejsa (HSS) sem Víkurfréttir fjölluðu nýlega um undir fyrirsögninni „Stórbætt aðstaða í heimabyggð“. Við erum stolt af verkefninu og því að taka þátt í að bæta aðstöðu HSS.

Slóð á umfjöllun Víkurfrétta